Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour