Sjáðu úrslitahlaupið í 100 metra hlaupi kvenna í Ríó | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2016 15:36 Elaine Thompson frá Jamaíku kom fyrst í mark í úrslitum í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Thompson vann nokkuð öruggan sigur í hlaupinu en hún hljóp á 10,71 sekúndu, 0,12 sekúndum á undan Tori Bowie frá Bandaríkjunum sem varð önnur. Thompson var aðeins 0,01 sekúndu frá því að jafna sinn besta tíma. „Þegar ég kom yfir línuna leit ég til hliðar til að sjá hvort ég hefði unnið. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna,“ sagði hin 24 ára gamla Thompson eftir hlaupið í nótt. Í 3. sæti varð landa Thompson, Shelly-Ann Fraser-Pryce, en hún vann gull í 100 metra hlaupi á ÓL í Peking 2008 og í London fjórum árum seinna. Hún tók tapinu með sæmd. „Ég er ánægðust með að titilinn í 100 metra hlaupinu heldur kyrru fyrir á Jamaíku. Ég stend á verðlaunapallinum með æfingafélaga mínum. Ég er stolt af Jamaíku,“ sagði Fraser-Pryce sem missti af tækifærinu til að verða fyrsta konan í sögu ÓL til að vinna 100 metra hlaupið þrisvar í röð. Þriðji fulltrúi Jamaíku í 100 metra hlaupinu, Christania Williams, endaði í 8. sæti á 11,80 sekúndum.Hundrað metra hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Elaine Thompson frá Jamaíku kom fyrst í mark í úrslitum í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Thompson vann nokkuð öruggan sigur í hlaupinu en hún hljóp á 10,71 sekúndu, 0,12 sekúndum á undan Tori Bowie frá Bandaríkjunum sem varð önnur. Thompson var aðeins 0,01 sekúndu frá því að jafna sinn besta tíma. „Þegar ég kom yfir línuna leit ég til hliðar til að sjá hvort ég hefði unnið. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fagna,“ sagði hin 24 ára gamla Thompson eftir hlaupið í nótt. Í 3. sæti varð landa Thompson, Shelly-Ann Fraser-Pryce, en hún vann gull í 100 metra hlaupi á ÓL í Peking 2008 og í London fjórum árum seinna. Hún tók tapinu með sæmd. „Ég er ánægðust með að titilinn í 100 metra hlaupinu heldur kyrru fyrir á Jamaíku. Ég stend á verðlaunapallinum með æfingafélaga mínum. Ég er stolt af Jamaíku,“ sagði Fraser-Pryce sem missti af tækifærinu til að verða fyrsta konan í sögu ÓL til að vinna 100 metra hlaupið þrisvar í röð. Þriðji fulltrúi Jamaíku í 100 metra hlaupinu, Christania Williams, endaði í 8. sæti á 11,80 sekúndum.Hundrað metra hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Jamaískur sigur í 100 metra hlaupi kvenna | Farah datt en vann samt Elaine Thompson frá Jamaíku vann í nótt til gullverðlauna í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 14. ágúst 2016 12:41