Maðurinn sem lék R2-D2 látinn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2016 20:14 Baker skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék vélmennið R2-D2 í Star Wars myndunum. Vísir/EPA Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016 Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira
Kenny Baker, leikarinn sem lék R2-D2 í Star Wars myndunum, er látinn. Hann var 81 árs þegar hann lést eftir langvinn veikindi. Baker skaust upp á stjörnuhimininn árið 1977 þegar hann lék vélmennið R2-D2 í fyrsta sinn. Hann sneri aftur í hlutverki vélmennisins ástsæla í næstu Star Wars myndum, The Empire Strikes back og Return of the Jedi. Þá lék Baker íþremur nýlegum Star Wars myndum sem komu út á árunum 1999 til 2005. Rétt eins og alþjóð veit náðu Star Wars myndirnar gífurlegum vinsældum og hefur í raun ekkert lát verið á vinsældum þeirra. R2-D2 var sífellt í slagtogi með vélmenninu C3PO. Baker var rétt rúmur meter á hæð rétt eins og vélmennið sem hann lék svo eftirminnilega. Hann lék einnig í myndum á borð við The Elephant Man og Time Bandits. Frænka Baker, Abigail Shield, sagði í samtali við Guardian að þrátt fyrir að fráfall frænda hennar hafi ekki komiðáóvart að þá væri erfitt að kveðja hann. Hún segir fjölskylduna afar stolta af afrekum frænda síns. „Þegar hann var barn þá var honum sagt að hann myndi aðöllum líkindum ekki komast í gegnum kynþroskaskeiðið, það var erfitt að vera dvergur þá, lífslíkur þeirra voru ekki taldar mjög góðar,“ sagði Shield. Ewan McGregor tísti um fráfall Baker en þeir léku saman í þremur Star Wars myndum.So sorry to hear about this. It was lovely working with Kenny. Kenny Baker, Star Wars R2-D2 actor, dies aged 81 https://t.co/9HW6f3MWZl— Ewan McGregor (@mcgregor_ewan) August 13, 2016
Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent