Murray mætir del Potro í úrslitunum í Ríó 13. ágúst 2016 20:30 Rafa Nadal. Vísir/getty Juan Martín del Potro frá Argentínu mætir hinum breska Andy Murray í úrslitum í tennis á Ólympíuleikunum í Ríó en del Potro sló út Rafa Nadal í ótrúlegum leik sem lauk rétt í þessu. Sá argentínski var kominn í undanúrslitið aðra Ólympíuleikana í röð en hann þurfti að horfa á eftir fyrsta settinu til Nadal 7-5. Honum tókst að vinna annað settið 6-4 og þurfti því oddasett til þess að útkljá hvor þeirra myndi mæta Murray í úrslitunum. Del Potro var með laglega stöðu og þurfti aðeins eina lotu til þess að sigra Nadal en sá spænski neitaði að gefast upp og náði að knýja fram odda. Eftir jafnræði framan af tókst del Potro loksins að tryggja sér sigurinn en það mátti greinilega sjá á fagnaðarlátum hans eftir að sigurinn var í höfn hvað þetta þýddi fyrir hann. Í fyrri leik dagsins mættust þeir Andy Murray sem hefur titil að verja og Kei Nishikori frá Japan. Nishikori sem er í 7. sæti á styrkleikalistanum átti litla möguleika í fyrsta settinu sem Murray hafði örugglega 6-1. Aðstæður voru erfiðar í Ríó og áttu báðir keppendur í erfiðleikum með hitastigið eftir því sem leið á leikinn. Nishikori hélt betur í við Murray í öðru settinu en Murray reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sæti í úrslitunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Juan Martín del Potro frá Argentínu mætir hinum breska Andy Murray í úrslitum í tennis á Ólympíuleikunum í Ríó en del Potro sló út Rafa Nadal í ótrúlegum leik sem lauk rétt í þessu. Sá argentínski var kominn í undanúrslitið aðra Ólympíuleikana í röð en hann þurfti að horfa á eftir fyrsta settinu til Nadal 7-5. Honum tókst að vinna annað settið 6-4 og þurfti því oddasett til þess að útkljá hvor þeirra myndi mæta Murray í úrslitunum. Del Potro var með laglega stöðu og þurfti aðeins eina lotu til þess að sigra Nadal en sá spænski neitaði að gefast upp og náði að knýja fram odda. Eftir jafnræði framan af tókst del Potro loksins að tryggja sér sigurinn en það mátti greinilega sjá á fagnaðarlátum hans eftir að sigurinn var í höfn hvað þetta þýddi fyrir hann. Í fyrri leik dagsins mættust þeir Andy Murray sem hefur titil að verja og Kei Nishikori frá Japan. Nishikori sem er í 7. sæti á styrkleikalistanum átti litla möguleika í fyrsta settinu sem Murray hafði örugglega 6-1. Aðstæður voru erfiðar í Ríó og áttu báðir keppendur í erfiðleikum með hitastigið eftir því sem leið á leikinn. Nishikori hélt betur í við Murray í öðru settinu en Murray reyndist sterkari á lokasprettinum og tryggði sér sæti í úrslitunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira