Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour