Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 12. ágúst 2016 02:42 Michael Phelps eftir gullsundið í nótt. Vísir/Getty Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. Þetta var ekki bara sögulegur sigur af því að þetta varð 22. gullverðlaun Michael Phelps á Ólympíuleikum. Hann var nefnilega að vinna 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð. Hinn 31 árs gamli Michael Phelps sýndi mikla yfirburði í úrslitasundinu en hann vann það með næstum því tveggja sekúndna mun. Kosuke Hagino frá Japan fékk silfur og Shun Wang frá Kína brons. Michael Phelps hefur nú unnið fern gullverðlaun á þessum leikum í Ríó en tvenn þeirra hafa komið í boðsundum. Hann vann síðan 200 metra flugsundið. Michael Phelps hefur nú unnið miklu meira en tvöfalt fleiri gullverðlaun á Ólympíuleikum en þau Larisa Latynina, Paavo Nurmi, Mark Spitz og Carl Lewis sem koma öll í öðru sætinu með níu gull hvert. Michael Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í London 2012 en byrjaði aftur og hefur bætt við þetta ótrúlega met sitt. Michael Phelps á alls 26 verðlaun á Ólympíuleikum því hann á einnig tvö silfur og tvö brons. Michael Phelps vann sex gull í Aþenu 2004, átta gull í Peking 2008, fjögur gull í London og nú eru komin fjögur gull í Ríó.Michael PhelpsVísir/Getty Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10. ágúst 2016 20:00 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira
Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. Þetta var ekki bara sögulegur sigur af því að þetta varð 22. gullverðlaun Michael Phelps á Ólympíuleikum. Hann var nefnilega að vinna 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð. Hinn 31 árs gamli Michael Phelps sýndi mikla yfirburði í úrslitasundinu en hann vann það með næstum því tveggja sekúndna mun. Kosuke Hagino frá Japan fékk silfur og Shun Wang frá Kína brons. Michael Phelps hefur nú unnið fern gullverðlaun á þessum leikum í Ríó en tvenn þeirra hafa komið í boðsundum. Hann vann síðan 200 metra flugsundið. Michael Phelps hefur nú unnið miklu meira en tvöfalt fleiri gullverðlaun á Ólympíuleikum en þau Larisa Latynina, Paavo Nurmi, Mark Spitz og Carl Lewis sem koma öll í öðru sætinu með níu gull hvert. Michael Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í London 2012 en byrjaði aftur og hefur bætt við þetta ótrúlega met sitt. Michael Phelps á alls 26 verðlaun á Ólympíuleikum því hann á einnig tvö silfur og tvö brons. Michael Phelps vann sex gull í Aþenu 2004, átta gull í Peking 2008, fjögur gull í London og nú eru komin fjögur gull í Ríó.Michael PhelpsVísir/Getty
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10. ágúst 2016 20:00 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30
Ekkert bendir til þess að hringlaga blettir bæti árangur íþróttafólks Hringlaga blettir á baki og öxlum nokkurra ólympíukeppenda hafa vakið nokkra athygli á ólympíuleikunum í ár, en þeir orsakast gamalli kínverskri aðferð til að auka blóðflæði líkamans. Læknir segir ekkert benda til þess að aðferðin skili keppendum raunverulegum árangri. 10. ágúst 2016 20:00
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33
Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30