Hrafnhildur er ekki hætt: Mér finnst ég eiga meira inni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 11. ágúst 2016 03:17 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Vísir/Anton Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hún náði ellefta besta tímanum í undanúrslitum í 200 metra bringusundi. Hrafnhildur gaf það út eftir sundið að hún ætlaði að halda áfram að synda sem eru frábærar fréttir. „Ég gæti sagt að þetta sé toppurinn og bara hætt en mér finnst ég eiga meira inni, geti farið lengra og komist hærra," sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir eftir undanúrslitin í 200 metra bringusundinu þar sem hún varð í ellefta sæti. „Ég er ennþá að bæta mig og ég bætti mig á EM. Ég held að ég eigi meira inni og vona að ég geti allavega haldið áfram eitt í viðbót og farið á næsta HM. Ég vil gera betur þar," sagði Hrafnhildur. „Fyrir fjórum árum var ég búin að segja það að þetta myndu vera mínir seinustu Ólympíuleikar, að ég myndi bara hætta eftir Ríó. Jafnvel var ég líka búin að segja það fyrir tveimur árum," sagði Hrafnhildur og bætti við: „Eftir HM í fyrra þá sá ég að ég er þarna uppi með þeim. Ég hlýt því að geta haldið áfram. Ég tek allavega eitt ár í viðbót og sé hvernig þetta er. Þetta fer líka eftir því hvort að ég fái vinnu og hvort ég geti haldið mér við. Ef ég er ekki að fá neina styrki og svona þá verður þetta svolítið erfitt," sagði Hrafnhildur. Það er ljóst að stjórnvöld, Íþróttasamband Íslands og þeir sem standa að afreksmálum þurfa að passa upp á að þessi frábæra sundkona fái tækifæri til að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur sýnt að hún er í hópi þeirra. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og 10. ágúst 2016 07:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21 Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hún náði ellefta besta tímanum í undanúrslitum í 200 metra bringusundi. Hrafnhildur gaf það út eftir sundið að hún ætlaði að halda áfram að synda sem eru frábærar fréttir. „Ég gæti sagt að þetta sé toppurinn og bara hætt en mér finnst ég eiga meira inni, geti farið lengra og komist hærra," sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir eftir undanúrslitin í 200 metra bringusundinu þar sem hún varð í ellefta sæti. „Ég er ennþá að bæta mig og ég bætti mig á EM. Ég held að ég eigi meira inni og vona að ég geti allavega haldið áfram eitt í viðbót og farið á næsta HM. Ég vil gera betur þar," sagði Hrafnhildur. „Fyrir fjórum árum var ég búin að segja það að þetta myndu vera mínir seinustu Ólympíuleikar, að ég myndi bara hætta eftir Ríó. Jafnvel var ég líka búin að segja það fyrir tveimur árum," sagði Hrafnhildur og bætti við: „Eftir HM í fyrra þá sá ég að ég er þarna uppi með þeim. Ég hlýt því að geta haldið áfram. Ég tek allavega eitt ár í viðbót og sé hvernig þetta er. Þetta fer líka eftir því hvort að ég fái vinnu og hvort ég geti haldið mér við. Ef ég er ekki að fá neina styrki og svona þá verður þetta svolítið erfitt," sagði Hrafnhildur. Það er ljóst að stjórnvöld, Íþróttasamband Íslands og þeir sem standa að afreksmálum þurfa að passa upp á að þessi frábæra sundkona fái tækifæri til að halda áfram að keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur sýnt að hún er í hópi þeirra.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og 10. ágúst 2016 07:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21 Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Dagskráin í dag: HM í pílu og Körfuboltakvöld Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Sjá meira
Hrafnhildur: Verst er að ég þarf að borða svo oft Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjötta sæti í 100 metra bringusundi í úrslitasundi sem fór fram það seint um kvöld að það var komið fram yfir háttatíma hjá mörgum. Hún keppir strax aftur í dag, í þetta sinn í 200 m bringusundi og 10. ágúst 2016 07:00
Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15
Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05
Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21
Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. 11. ágúst 2016 03:04
Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30