Leto hefur löngum verið mikill aðdáandi tískuhússins fræga og í herferðinni má meðal annars sjá hann í baði með fyrirsætunni Julia Hafstrom og Vera Van Erp situr við hliðiná baðkarinu.
Tískuhúsið birti í dag smá stiklu úr herferðinni á Instagram síðu sinni og óhætt að segja að herferðin hafi vakið athygli en auglýsingin sjálf verður frumsýnd í heild sinni í næsta mánuði.
