Telur framtíð Westeros vera slæma Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2016 13:45 Kit Harrington. Vísir/Getty Leikarinn Kit Harrington, sem leikur Jon Snow/Targaryen í Game of Thrones, virðist hafa áhyggjur af íbúum Westeros fyrir sjöundu þáttaröðina. Hann telur að ástandið muni verða mjög slæmt. Sjöunda þáttaröð verður að hluta til tekin upp hér á Íslandi og hefjast tökur í janúar.Sjá einnig: „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Harrington viðurkenndi í viðtali sínu við Hollywood Reporter að hann hefði ekki lesið handritið fyrir sjöundu þáttaröðina. Hins vegar er leikarinn í kjörstöðu til að vita hvert þættirnir stefna, því það má vel færa rök fyrir því að hann leiki eina mikilvægustu persónu þáttanna, ef ekki þá mikilvægustu. „Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi,“ sagði Harrington. Hann bætir við að hann telji líklegt að nú munum við fá að sjá hina ódauðu gera allsherjar innrás í Westeros. (Munið þið eftir merkinu hans Bran?) „Það verður spennandi að sjá. Ég veit ekki hvað það muni þýða. Ég held að það að veturinn sé loksins kominn muni koma niður á öllum.“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Sjá meira
Leikarinn Kit Harrington, sem leikur Jon Snow/Targaryen í Game of Thrones, virðist hafa áhyggjur af íbúum Westeros fyrir sjöundu þáttaröðina. Hann telur að ástandið muni verða mjög slæmt. Sjöunda þáttaröð verður að hluta til tekin upp hér á Íslandi og hefjast tökur í janúar.Sjá einnig: „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Harrington viðurkenndi í viðtali sínu við Hollywood Reporter að hann hefði ekki lesið handritið fyrir sjöundu þáttaröðina. Hins vegar er leikarinn í kjörstöðu til að vita hvert þættirnir stefna, því það má vel færa rök fyrir því að hann leiki eina mikilvægustu persónu þáttanna, ef ekki þá mikilvægustu. „Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi,“ sagði Harrington. Hann bætir við að hann telji líklegt að nú munum við fá að sjá hina ódauðu gera allsherjar innrás í Westeros. (Munið þið eftir merkinu hans Bran?) „Það verður spennandi að sjá. Ég veit ekki hvað það muni þýða. Ég held að það að veturinn sé loksins kominn muni koma niður á öllum.“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Sjá meira
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23