Telur framtíð Westeros vera slæma Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2016 13:45 Kit Harrington. Vísir/Getty Leikarinn Kit Harrington, sem leikur Jon Snow/Targaryen í Game of Thrones, virðist hafa áhyggjur af íbúum Westeros fyrir sjöundu þáttaröðina. Hann telur að ástandið muni verða mjög slæmt. Sjöunda þáttaröð verður að hluta til tekin upp hér á Íslandi og hefjast tökur í janúar.Sjá einnig: „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Harrington viðurkenndi í viðtali sínu við Hollywood Reporter að hann hefði ekki lesið handritið fyrir sjöundu þáttaröðina. Hins vegar er leikarinn í kjörstöðu til að vita hvert þættirnir stefna, því það má vel færa rök fyrir því að hann leiki eina mikilvægustu persónu þáttanna, ef ekki þá mikilvægustu. „Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi,“ sagði Harrington. Hann bætir við að hann telji líklegt að nú munum við fá að sjá hina ódauðu gera allsherjar innrás í Westeros. (Munið þið eftir merkinu hans Bran?) „Það verður spennandi að sjá. Ég veit ekki hvað það muni þýða. Ég held að það að veturinn sé loksins kominn muni koma niður á öllum.“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Leikarinn Kit Harrington, sem leikur Jon Snow/Targaryen í Game of Thrones, virðist hafa áhyggjur af íbúum Westeros fyrir sjöundu þáttaröðina. Hann telur að ástandið muni verða mjög slæmt. Sjöunda þáttaröð verður að hluta til tekin upp hér á Íslandi og hefjast tökur í janúar.Sjá einnig: „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Harrington viðurkenndi í viðtali sínu við Hollywood Reporter að hann hefði ekki lesið handritið fyrir sjöundu þáttaröðina. Hins vegar er leikarinn í kjörstöðu til að vita hvert þættirnir stefna, því það má vel færa rök fyrir því að hann leiki eina mikilvægustu persónu þáttanna, ef ekki þá mikilvægustu. „Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi,“ sagði Harrington. Hann bætir við að hann telji líklegt að nú munum við fá að sjá hina ódauðu gera allsherjar innrás í Westeros. (Munið þið eftir merkinu hans Bran?) „Það verður spennandi að sjá. Ég veit ekki hvað það muni þýða. Ég held að það að veturinn sé loksins kominn muni koma niður á öllum.“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23