Telur framtíð Westeros vera slæma Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2016 13:45 Kit Harrington. Vísir/Getty Leikarinn Kit Harrington, sem leikur Jon Snow/Targaryen í Game of Thrones, virðist hafa áhyggjur af íbúum Westeros fyrir sjöundu þáttaröðina. Hann telur að ástandið muni verða mjög slæmt. Sjöunda þáttaröð verður að hluta til tekin upp hér á Íslandi og hefjast tökur í janúar.Sjá einnig: „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Harrington viðurkenndi í viðtali sínu við Hollywood Reporter að hann hefði ekki lesið handritið fyrir sjöundu þáttaröðina. Hins vegar er leikarinn í kjörstöðu til að vita hvert þættirnir stefna, því það má vel færa rök fyrir því að hann leiki eina mikilvægustu persónu þáttanna, ef ekki þá mikilvægustu. „Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi,“ sagði Harrington. Hann bætir við að hann telji líklegt að nú munum við fá að sjá hina ódauðu gera allsherjar innrás í Westeros. (Munið þið eftir merkinu hans Bran?) „Það verður spennandi að sjá. Ég veit ekki hvað það muni þýða. Ég held að það að veturinn sé loksins kominn muni koma niður á öllum.“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sjá meira
Leikarinn Kit Harrington, sem leikur Jon Snow/Targaryen í Game of Thrones, virðist hafa áhyggjur af íbúum Westeros fyrir sjöundu þáttaröðina. Hann telur að ástandið muni verða mjög slæmt. Sjöunda þáttaröð verður að hluta til tekin upp hér á Íslandi og hefjast tökur í janúar.Sjá einnig: „Ekkert getur undirbúið ykkur“ Harrington viðurkenndi í viðtali sínu við Hollywood Reporter að hann hefði ekki lesið handritið fyrir sjöundu þáttaröðina. Hins vegar er leikarinn í kjörstöðu til að vita hvert þættirnir stefna, því það má vel færa rök fyrir því að hann leiki eina mikilvægustu persónu þáttanna, ef ekki þá mikilvægustu. „Ég held að ástandið verði mjög slæmt áður en við fáum mögulegan ánægjulegan endi,“ sagði Harrington. Hann bætir við að hann telji líklegt að nú munum við fá að sjá hina ódauðu gera allsherjar innrás í Westeros. (Munið þið eftir merkinu hans Bran?) „Það verður spennandi að sjá. Ég veit ekki hvað það muni þýða. Ég held að það að veturinn sé loksins kominn muni koma niður á öllum.“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sjá meira
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23