Pepsi-mörkin: Þögnin í Vestmannaeyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2016 10:30 Það kom mörgum á óvart þegar ÍBV tilkynnti á laugardag að Bjarni Jóhannsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hvorki forráðamenn liðsins né Bjarni sjálfur hafa viljað tjá sig um málið í fjölmiðlum og var það til umfjöllunar í síðasta þætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. „Það er fátt um svör. Það virðist vera þannig að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas. Þá er ég að tala um Vestmanneyjar,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. „Það eru engar skýringar á því að þjálfari liðsins virðist hafa hætt af sjálfsdáðum,“ sagði Hörður enn fremur. Sjá einnig: ÍBV vildi halda Bjarna Logi Ólafsson bendir á að oft vilji það vera þannig að eitthvað liggi undir þegar menn vilja ekki ræða málin. „Það kann að vera að málin séu það persónuleg að það er ekki við hæfi að ræða þau,“ sagði Logi. „En þetta kom mér mjög í opna skjöldu.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00 Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar ÍBV tilkynnti á laugardag að Bjarni Jóhannsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hvorki forráðamenn liðsins né Bjarni sjálfur hafa viljað tjá sig um málið í fjölmiðlum og var það til umfjöllunar í síðasta þætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. „Það er fátt um svör. Það virðist vera þannig að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas. Þá er ég að tala um Vestmanneyjar,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. „Það eru engar skýringar á því að þjálfari liðsins virðist hafa hætt af sjálfsdáðum,“ sagði Hörður enn fremur. Sjá einnig: ÍBV vildi halda Bjarna Logi Ólafsson bendir á að oft vilji það vera þannig að eitthvað liggi undir þegar menn vilja ekki ræða málin. „Það kann að vera að málin séu það persónuleg að það er ekki við hæfi að ræða þau,“ sagði Logi. „En þetta kom mér mjög í opna skjöldu.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00 Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00
Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21
Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31
Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00
ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00