Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Send heim fyrir að mæta á Alþingi í lopapeysu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour