Bandaríkin enn langsigursælasta Ólympíuþjóðin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2016 12:15 Michael Phelps er sigursælasti íþróttamaður allra tíma á Ólympíuleikum. Vísir/Getty Bandaríkin unnu flest verðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó sem lauk í gær. Er þetta í sautjánda skipti alls sem að Bandaríkin vinna til flestra gullverðlauna en í þetta sinn urðu þau 43 talsins. Alls fékk Bandaríkin 116 verðlaun sem er það mesta sem að þjóðin hefur unnið síðan að leikarnir fóru fram á heimavelli, í Los Angeles, árið 1984. Þá mættu Sovétmenn ekki til leiks og Bandaríkjamenn sópuðu til sín 174 verðlaunapeningum. Bandaríkin bera af í bæði frjálsum íþróttum og sundi. Í fyrri greininni vann Bandaríkin til 31 verðalauna, þar af þrettán gullverðlauna. Jamaíka kom næst með sex gullverðlaun. Bandaríkin unnu svo sextán gullverðlaun í sundlauginni, 33 verðlaun alls af þeim 104 sem í boði voru. Með þessu eiga Bandaríkin nú meira en eitt þúsund gullverðlaun á Ólympíuleikum frá upphafi en Sovétríkin sálugu koma næst á listanum með 395 gullverðlaun. Bretland er í þriðja sæti með 261 gullverðlaun. Yfirburðirnir eru ótrúlegir. Það kemur ekki á óvart að Bandaríkin eiga sigursælustu íþróttamennina en Michael Phelps (6 gull, 1 silfur) vann flest verðlaun allra í Ríó en á eftir honum komu Katie Ledecky (5 gull, 1 silfur) og Simone Biles (5 gull, 1 brons). Ísland er enn að bíða eftir sínum fyrstu gullverðlaunum á Ólympíuleikum en þrjár þjóðir unnu sitt fyrsta gull í Ríó. Fiji í sjö manna rúgbý, Jórdanía í taekwondo og Kósóvó í júdó. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þórir lagði upp jöfnunarmarkið í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Bandaríkin unnu flest verðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó sem lauk í gær. Er þetta í sautjánda skipti alls sem að Bandaríkin vinna til flestra gullverðlauna en í þetta sinn urðu þau 43 talsins. Alls fékk Bandaríkin 116 verðlaun sem er það mesta sem að þjóðin hefur unnið síðan að leikarnir fóru fram á heimavelli, í Los Angeles, árið 1984. Þá mættu Sovétmenn ekki til leiks og Bandaríkjamenn sópuðu til sín 174 verðlaunapeningum. Bandaríkin bera af í bæði frjálsum íþróttum og sundi. Í fyrri greininni vann Bandaríkin til 31 verðalauna, þar af þrettán gullverðlauna. Jamaíka kom næst með sex gullverðlaun. Bandaríkin unnu svo sextán gullverðlaun í sundlauginni, 33 verðlaun alls af þeim 104 sem í boði voru. Með þessu eiga Bandaríkin nú meira en eitt þúsund gullverðlaun á Ólympíuleikum frá upphafi en Sovétríkin sálugu koma næst á listanum með 395 gullverðlaun. Bretland er í þriðja sæti með 261 gullverðlaun. Yfirburðirnir eru ótrúlegir. Það kemur ekki á óvart að Bandaríkin eiga sigursælustu íþróttamennina en Michael Phelps (6 gull, 1 silfur) vann flest verðlaun allra í Ríó en á eftir honum komu Katie Ledecky (5 gull, 1 silfur) og Simone Biles (5 gull, 1 brons). Ísland er enn að bíða eftir sínum fyrstu gullverðlaunum á Ólympíuleikum en þrjár þjóðir unnu sitt fyrsta gull í Ríó. Fiji í sjö manna rúgbý, Jórdanía í taekwondo og Kósóvó í júdó.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þórir lagði upp jöfnunarmarkið í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira