Stórleikur í Krikanum | Hvað gera þjálfaralausir Eyjamenn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2016 07:00 Úr fyrri leik Stjörnunnar og FH í sumar. vísir/anton Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti fer fram í Kaplakrika þar sem FH og Stjarnan mætast. FH-ingar sitja á toppnum með 31 stig en Stjörnumenn eru í 3. sæti með 27 stig. Garðbæingar mega því engan veginn því að tapa leiknum í kvöld ef þeir ætla að halda áfram að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri umferðinni. Emil Pálsson kom FH yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni stig þegar hann jafnaði metin þremur mínútum fyrir leikslok. Í Árbænum mætast Fylkir og ÍA. Fylkismenn sóttu sigur til Eyja í síðustu umferð og eru fjórum stigum frá öruggu sæti. Árbæingar eru taplausir í síðustu þremur leikjum sínum og þurfa að halda áfram að sækja stig í kvöld gegn Skagamönnum sem unnu 3-0 sigur á Víkingi Ó. í síðustu umferð. Eyjamenn, sem eru í 10. sætinu með 17 stig, fjórum stigum meira en Fylkir, sækja Víkinga heim. Víkingar mæta særðir til leiks eftir að hafa verið niðurlægðir af Val í síðustu umferð, 7-0. Ástandið á liði ÍBV er heldur ekkert sérstakt en þjálfari þess, Bjarni Jóhannsson, hætti á dögunum. Alfreð Elías Jóhannsson og Ian Jeffs stýra liðinu í leiknum í kvöld. Þessir þrír leikir hefjast allir klukkan 18:00. Tveimur tímum síðar hefst leikur Þróttar og Vals í Laugardalnum. Staða Þróttara er nánast vonlaus en þeir eru með átta stig í tólfta og neðsta sæti deildarinnar, heilum níu stigum frá öruggu sæti. Bikarmeistarar Vals eru aftur á móti á góðu róli og geta endurheimt 5. sætið með sigri í kvöld.Leikir kvöldsins: 18:00 FH - Stjarnan Stöð 2 Sport HD 18:00 Fylkir - ÍA 18:00 Víkingur R. - ÍBV 20:00 Þróttur - Valur Stöð 2 Sport 2 HD Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti fer fram í Kaplakrika þar sem FH og Stjarnan mætast. FH-ingar sitja á toppnum með 31 stig en Stjörnumenn eru í 3. sæti með 27 stig. Garðbæingar mega því engan veginn því að tapa leiknum í kvöld ef þeir ætla að halda áfram að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri umferðinni. Emil Pálsson kom FH yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni stig þegar hann jafnaði metin þremur mínútum fyrir leikslok. Í Árbænum mætast Fylkir og ÍA. Fylkismenn sóttu sigur til Eyja í síðustu umferð og eru fjórum stigum frá öruggu sæti. Árbæingar eru taplausir í síðustu þremur leikjum sínum og þurfa að halda áfram að sækja stig í kvöld gegn Skagamönnum sem unnu 3-0 sigur á Víkingi Ó. í síðustu umferð. Eyjamenn, sem eru í 10. sætinu með 17 stig, fjórum stigum meira en Fylkir, sækja Víkinga heim. Víkingar mæta særðir til leiks eftir að hafa verið niðurlægðir af Val í síðustu umferð, 7-0. Ástandið á liði ÍBV er heldur ekkert sérstakt en þjálfari þess, Bjarni Jóhannsson, hætti á dögunum. Alfreð Elías Jóhannsson og Ian Jeffs stýra liðinu í leiknum í kvöld. Þessir þrír leikir hefjast allir klukkan 18:00. Tveimur tímum síðar hefst leikur Þróttar og Vals í Laugardalnum. Staða Þróttara er nánast vonlaus en þeir eru með átta stig í tólfta og neðsta sæti deildarinnar, heilum níu stigum frá öruggu sæti. Bikarmeistarar Vals eru aftur á móti á góðu róli og geta endurheimt 5. sætið með sigri í kvöld.Leikir kvöldsins: 18:00 FH - Stjarnan Stöð 2 Sport HD 18:00 Fylkir - ÍA 18:00 Víkingur R. - ÍBV 20:00 Þróttur - Valur Stöð 2 Sport 2 HD
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15