Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 13:48 Í dag kemur það í ljós hvort Fjallið fær titilinn Sterkasti maður heims. Vísir/Getty Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina. Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina.
Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59
Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09
Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57