Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2016 15:30 Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari og Jacques Villeneuve ræða málin. Vísir/Getty Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. Red Bull ökumaðurinn hefur átt sinn þátt í mörgum vafasömum atvikum á kappakstursbrautinni á tímabilinu. Margir hafa fagnað honum sem ferskum blæ í Formúlu 1. Þar á meðal Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðrir hafa gagnrýnt Verstappen fyrir hættulega hegðun og fyrir að huga ekki að öryggi annarra ökumanna. Þar á meðal er Kimi Raikkonen sem fékk að finna fyrir Verstappen síðustu helgi í belgíska kappakstrinum. Sjá einnig: Bílskúrinn, uppgjör belgíska kappakstursins. Villeneuve er sammála Raikkonen að vissu leyti. Hann segir að dómarar keppninnar í Belgíu hefðu að minnsta kosti átt að skoða nokkur atvik hjá Verstappen í Belgíu. „Vandinn er falinn í FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandinu] vegna þess að sambandið lætur líta út fyrir að hann sé verndaður,“ sagði Villeneuve. „Það var atvik í Þýskalandi þar sem hann svigaði til á beina kaflanum og Nico Rosberg missti af bremuspunktinum sínum. Nico var svo refsað,“ bætti Villeneuve við. „Það er eitthvað rangt í gangi. Ég veit ekki hvað það er. Þetta gerir mig reiðan en svona er þetta bara. Fyrir tuttugu árum síðan hefði einhver sett hann upp í tré,“ sagði Villeneuve að lokum. Formúla Tengdar fréttir Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. Red Bull ökumaðurinn hefur átt sinn þátt í mörgum vafasömum atvikum á kappakstursbrautinni á tímabilinu. Margir hafa fagnað honum sem ferskum blæ í Formúlu 1. Þar á meðal Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðrir hafa gagnrýnt Verstappen fyrir hættulega hegðun og fyrir að huga ekki að öryggi annarra ökumanna. Þar á meðal er Kimi Raikkonen sem fékk að finna fyrir Verstappen síðustu helgi í belgíska kappakstrinum. Sjá einnig: Bílskúrinn, uppgjör belgíska kappakstursins. Villeneuve er sammála Raikkonen að vissu leyti. Hann segir að dómarar keppninnar í Belgíu hefðu að minnsta kosti átt að skoða nokkur atvik hjá Verstappen í Belgíu. „Vandinn er falinn í FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandinu] vegna þess að sambandið lætur líta út fyrir að hann sé verndaður,“ sagði Villeneuve. „Það var atvik í Þýskalandi þar sem hann svigaði til á beina kaflanum og Nico Rosberg missti af bremuspunktinum sínum. Nico var svo refsað,“ bætti Villeneuve við. „Það er eitthvað rangt í gangi. Ég veit ekki hvað það er. Þetta gerir mig reiðan en svona er þetta bara. Fyrir tuttugu árum síðan hefði einhver sett hann upp í tré,“ sagði Villeneuve að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48