Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2016 15:30 Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari og Jacques Villeneuve ræða málin. Vísir/Getty Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. Red Bull ökumaðurinn hefur átt sinn þátt í mörgum vafasömum atvikum á kappakstursbrautinni á tímabilinu. Margir hafa fagnað honum sem ferskum blæ í Formúlu 1. Þar á meðal Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðrir hafa gagnrýnt Verstappen fyrir hættulega hegðun og fyrir að huga ekki að öryggi annarra ökumanna. Þar á meðal er Kimi Raikkonen sem fékk að finna fyrir Verstappen síðustu helgi í belgíska kappakstrinum. Sjá einnig: Bílskúrinn, uppgjör belgíska kappakstursins. Villeneuve er sammála Raikkonen að vissu leyti. Hann segir að dómarar keppninnar í Belgíu hefðu að minnsta kosti átt að skoða nokkur atvik hjá Verstappen í Belgíu. „Vandinn er falinn í FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandinu] vegna þess að sambandið lætur líta út fyrir að hann sé verndaður,“ sagði Villeneuve. „Það var atvik í Þýskalandi þar sem hann svigaði til á beina kaflanum og Nico Rosberg missti af bremuspunktinum sínum. Nico var svo refsað,“ bætti Villeneuve við. „Það er eitthvað rangt í gangi. Ég veit ekki hvað það er. Þetta gerir mig reiðan en svona er þetta bara. Fyrir tuttugu árum síðan hefði einhver sett hann upp í tré,“ sagði Villeneuve að lokum. Formúla Tengdar fréttir Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. Red Bull ökumaðurinn hefur átt sinn þátt í mörgum vafasömum atvikum á kappakstursbrautinni á tímabilinu. Margir hafa fagnað honum sem ferskum blæ í Formúlu 1. Þar á meðal Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðrir hafa gagnrýnt Verstappen fyrir hættulega hegðun og fyrir að huga ekki að öryggi annarra ökumanna. Þar á meðal er Kimi Raikkonen sem fékk að finna fyrir Verstappen síðustu helgi í belgíska kappakstrinum. Sjá einnig: Bílskúrinn, uppgjör belgíska kappakstursins. Villeneuve er sammála Raikkonen að vissu leyti. Hann segir að dómarar keppninnar í Belgíu hefðu að minnsta kosti átt að skoða nokkur atvik hjá Verstappen í Belgíu. „Vandinn er falinn í FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandinu] vegna þess að sambandið lætur líta út fyrir að hann sé verndaður,“ sagði Villeneuve. „Það var atvik í Þýskalandi þar sem hann svigaði til á beina kaflanum og Nico Rosberg missti af bremuspunktinum sínum. Nico var svo refsað,“ bætti Villeneuve við. „Það er eitthvað rangt í gangi. Ég veit ekki hvað það er. Þetta gerir mig reiðan en svona er þetta bara. Fyrir tuttugu árum síðan hefði einhver sett hann upp í tré,“ sagði Villeneuve að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48