Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour #virðing Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour #virðing Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Hugsar um dauðann á hverjum degi Glamour