Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour