Ætluðu að ræna þjálfara í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. september 2016 14:00 Þeir sem ætluðu að ræna Ryan gerðu sér ekki almennilega grein fyrir því að hann er heljarmenni. Meira en að segja það að ræna svona manni. vísir/getty Rob Ryan er einn af skrautlegustu þjálfurunum í NFL-deildinni. Hann var varnarþjálfari hjá New Orleans Saints í fyrra en er nú aðstoðarþjálfari hjá Buffalo Bills þar sem bróðir hans, Rex, er aðalþjálfari. Nú hefur komið upp úr kafinu að fyrir ári síðan ætluðu tveir menn í New Orleans að ræna honum og krefjast lausnargjalds. Upp komst um ráðagerðina er annar snillinganna sem var að plana ránið, hringdi í vitlaust símanúmer og lagði inn skilaboð á talhólf ríkisstarfsmanns þar sem hann fór yfir mannránið. Þessi skilaboð eru víst algjörlega stórkostleg. „Hann er ekki með neina öryggisgæslu. Hann er bara venjulegur fótboltaþjálfari. Svo er hann alls ekki eins stór og rapparinn Lil Wayne. Wayne er líka með öryggisverði í kringum sig,“ segir meðal annars í talhólfsskilaboðunum. „Ég er að meina það, hann er alls ekki eins stór og Lil Wayne. Hann þjálfar vörnina hjá Saints. Það eru engir öryggisverðir heima hjá honum.“ Sá er fékk þessi skilaboð kom þeim að sjálfsögðu til lögreglunnar. Hún náði að rekja skilaboðin og kom í ljós að þar voru góðkunningjar lögreglunnar á ferð. Þeir gerðu ekkert meira í málinu eftir heimsókn frá lögreglunni. NFL Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Rob Ryan er einn af skrautlegustu þjálfurunum í NFL-deildinni. Hann var varnarþjálfari hjá New Orleans Saints í fyrra en er nú aðstoðarþjálfari hjá Buffalo Bills þar sem bróðir hans, Rex, er aðalþjálfari. Nú hefur komið upp úr kafinu að fyrir ári síðan ætluðu tveir menn í New Orleans að ræna honum og krefjast lausnargjalds. Upp komst um ráðagerðina er annar snillinganna sem var að plana ránið, hringdi í vitlaust símanúmer og lagði inn skilaboð á talhólf ríkisstarfsmanns þar sem hann fór yfir mannránið. Þessi skilaboð eru víst algjörlega stórkostleg. „Hann er ekki með neina öryggisgæslu. Hann er bara venjulegur fótboltaþjálfari. Svo er hann alls ekki eins stór og rapparinn Lil Wayne. Wayne er líka með öryggisverði í kringum sig,“ segir meðal annars í talhólfsskilaboðunum. „Ég er að meina það, hann er alls ekki eins stór og Lil Wayne. Hann þjálfar vörnina hjá Saints. Það eru engir öryggisverðir heima hjá honum.“ Sá er fékk þessi skilaboð kom þeim að sjálfsögðu til lögreglunnar. Hún náði að rekja skilaboðin og kom í ljós að þar voru góðkunningjar lögreglunnar á ferð. Þeir gerðu ekkert meira í málinu eftir heimsókn frá lögreglunni.
NFL Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira