Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Ritstjórn skrifar 6. september 2016 09:30 Glamour/Getty Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli Glamour Tíska Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour
Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli
Glamour Tíska Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour