Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Ritstjórn skrifar 6. september 2016 09:30 Glamour/Getty Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Nýjasta kvikmyndin um hina einu sönnu Bridget Jones, sem ber heitið Bridget Jones´s Baby, var frumsýnd í London í gær með pompi og pragt. Rauða dreglinum var skipt út fyrir bleikan í anda myndarinnar en mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari þriðju mynd um hina seinheppnu Brigdet Jones sem margir tengja við. Aðalleikkonan Rene Zellweger mætti í svörtum fallegum síðkjól en þó má segja að gestir hafi verið í litríkum kjólum. Patrick Demspey mætti með alla fjölskylduna og Colin Firth með eiginkonu sinni. Annars stóð eiginlega Emma Thompson upp úr en hún var í buxnasetti sem er komið á óskalistann. Hlökkum til að sjá þessa mynd!Renee ZellwegerEllie GouldingKate o´FlynnSally PhillipsPatrick Dempsey mætti með alla fjölskylduna.Emma ThompsonColin Firth og Livia Giuggioli
Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour