Heimsmeistarinn Júlían: Þetta var uppskeruárið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 19:15 „Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
„Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira