Nico Rosberg vann á Monza Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2016 13:18 Nico Rosberg átti góða ræsingu og hélt forystunni allan tíman. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Monza brautinni í ítlaska kappakstrinum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes eftir að hafa ræst af stað á ráspól entapað fimm sætum í ræsingunni. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði. Rosberg minnkaði forksot Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í tvö stig. Spennan magnast í heimsmeistaramótinu. Rosberg stal forystunni af Hamilton í ræsingunni. Hamilton hrapaði raunar niður í sjötta sæti á leiðinni inni í fyrstu beygju. Vettel og Raikkonen áttu afar góða ræsingu. Vettel náði að ógna Rosberg mikið á fyrstu metrunum. Rosberg sleit sig svo frá Vettel. Á meðan fór Hamilton hratt fram úr Daniel Ricciardo til að ná fimmta sætinu. Á meðan lentu Jolyon Palmer á Renault og Felipe Nasr á Sauber saman og Nasr snérist. Nasr hætti svo keppni skömmu seinna. Bottas var næstur á undan Hamilton. Heimsmeistarinn fékk ekki að sigla auðveldlega fram úr. Hamilton komst fram úr Finnanum á 11 hring. Hamilton varð annar þegar Ferrari bílarnir tóku þjónustuhlé. Hamilton hóf að sækja á Rosberg. Bilið var um 14 sekúndur þegar Ferrari menn fóru inn.Ræsingin skóp keppnina í dag. Hamilton sat eftir.Vísir/GettyRosberg kom inn á 25. hring og fékk hörð dekk undir. Það var greinilega ætlun Mercedes að stoppa bara einu sinni. Hamilton kom svo inn á næsta hring og tók einnig hörð dekk undir og ætlaði að keyra til loka. Staðan eftir að fremstu menn höfðu tekið þjónustuhlé var Rosberg, Vettel, Raikkonen og svo Hamilton í fjórða sæti. Pascal Wehrlein var sagt að stoppa Manor bílinn um miðbik keppninnar. „Við þurfum að stöðva bílinn strax. Stöðvaðu bílinn og dreptu á honum,“ voru skilaboðin sem Wehrlein fékk. Vettel tók svo sitt annað þjónustuhlé á hring 34. Hann fékk mjúk dekk undir og Raikkonen fylgdi svo í kjölfarið á næsta hring og fékk einnig mjúk dekk undir. Rosberg sigldi auðan sjó alla keppnina og hitti raunar engann fyrir nema hægfara bíla sem hann fór snyrtilega fram úr. Hamilton læsti dekkjum á leiðinni í fyrstu beygju. Hann tapaði rúmlega einni og hálfri sekúndu á því. Lokahringir keppninnar voru rólegir og lítið sem gerðist. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 3. september 2016 15:00 Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. 2. september 2016 17:45 Jenson Button tekur frí frá Formúlu 1 Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári. 4. september 2016 11:00 Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 3. september 2016 12:57 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Monza brautinni í ítlaska kappakstrinum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes eftir að hafa ræst af stað á ráspól entapað fimm sætum í ræsingunni. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari fjórði. Rosberg minnkaði forksot Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í tvö stig. Spennan magnast í heimsmeistaramótinu. Rosberg stal forystunni af Hamilton í ræsingunni. Hamilton hrapaði raunar niður í sjötta sæti á leiðinni inni í fyrstu beygju. Vettel og Raikkonen áttu afar góða ræsingu. Vettel náði að ógna Rosberg mikið á fyrstu metrunum. Rosberg sleit sig svo frá Vettel. Á meðan fór Hamilton hratt fram úr Daniel Ricciardo til að ná fimmta sætinu. Á meðan lentu Jolyon Palmer á Renault og Felipe Nasr á Sauber saman og Nasr snérist. Nasr hætti svo keppni skömmu seinna. Bottas var næstur á undan Hamilton. Heimsmeistarinn fékk ekki að sigla auðveldlega fram úr. Hamilton komst fram úr Finnanum á 11 hring. Hamilton varð annar þegar Ferrari bílarnir tóku þjónustuhlé. Hamilton hóf að sækja á Rosberg. Bilið var um 14 sekúndur þegar Ferrari menn fóru inn.Ræsingin skóp keppnina í dag. Hamilton sat eftir.Vísir/GettyRosberg kom inn á 25. hring og fékk hörð dekk undir. Það var greinilega ætlun Mercedes að stoppa bara einu sinni. Hamilton kom svo inn á næsta hring og tók einnig hörð dekk undir og ætlaði að keyra til loka. Staðan eftir að fremstu menn höfðu tekið þjónustuhlé var Rosberg, Vettel, Raikkonen og svo Hamilton í fjórða sæti. Pascal Wehrlein var sagt að stoppa Manor bílinn um miðbik keppninnar. „Við þurfum að stöðva bílinn strax. Stöðvaðu bílinn og dreptu á honum,“ voru skilaboðin sem Wehrlein fékk. Vettel tók svo sitt annað þjónustuhlé á hring 34. Hann fékk mjúk dekk undir og Raikkonen fylgdi svo í kjölfarið á næsta hring og fékk einnig mjúk dekk undir. Rosberg sigldi auðan sjó alla keppnina og hitti raunar engann fyrir nema hægfara bíla sem hann fór snyrtilega fram úr. Hamilton læsti dekkjum á leiðinni í fyrstu beygju. Hann tapaði rúmlega einni og hálfri sekúndu á því. Lokahringir keppninnar voru rólegir og lítið sem gerðist.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 3. september 2016 15:00 Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. 2. september 2016 17:45 Jenson Button tekur frí frá Formúlu 1 Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári. 4. september 2016 11:00 Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 3. september 2016 12:57 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 3. september 2016 15:00
Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. 2. september 2016 17:45
Jenson Button tekur frí frá Formúlu 1 Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári. 4. september 2016 11:00
Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 3. september 2016 12:57
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti