Eyjólfur: Þeir vilja slagsmál en við ætlum að halda okkur við fótboltann Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2016 08:30 Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Norður-Írlandi í kvöld í Belfast í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 en leikurinn hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Ísland er í öðru sæti síns riðils með tólf stig, tveimur stigum minna en Frakkland en strákarnir okkar eiga leik til góða á Frakkana sem þeir einmitt mæta á þriðjudaginn.Sjá einnig:Oliver í Belfast: Þetta var slys og gerist ekki aftur Norður-Írland er neðst í riðlinum með eitt stig en það stig sótti liðið til Íslands í leik þar sem íslenska liðið fór illa að ráði sínu í Árbænum. „Æfingar eru búnar að ganga vel og undirbúningur í fínasta lagi. Við erum bara spenntir að fara í þennan mikilvæga leik þar sem við ætlum okkur sigur,“ segir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, í viðtali við heimasíðu KSÍ en við hverju býst hann í Belfast? „Mikilli baráttu. Þeir hleypa leiknum mikið upp í baráttu og slagsmál. Við ætlum að reyna að halda okkur við fótboltann og vera fljótir að færa boltann á milli vallarhelminga þannig við náum að brjóta þá á bak aftur.“ Þrátt fyrir að mæta neðsta liðinu vill Eyjólfur ekkert vanmat. Hann vill aftur á móti sigur og að strákarnir geri betur fyrir framan markið en þeir gerðu þegar liðin mættust á Íslandi. „Þeir eru með fínt lið og stóðu sig vel á Íslandi í erfiðum aðstæðum. Það var rok og rigning og var baráttuleikur. Við fengum færi til að klára leikinn en náðum ekki að nýta þau færi. Þá verða leikirnir erfiðir en við verðum að vera klárir að nýta færin núna,“ segir Eyjólfur. „Ég reikna með að þetta verði virkilega erfiður leikur og það verði erfitt að brjóta þá á bak aftur en við ætlum okkur sigur,“ segir Eyjólfur Sverrisson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Oliver í Belfast: Þetta var slys og gerist ekki aftur U21 árs landsliðið mætir Norður-Írlandi í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 á morgun. 1. september 2016 14:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Norður-Írlandi í kvöld í Belfast í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 en leikurinn hefst klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Ísland er í öðru sæti síns riðils með tólf stig, tveimur stigum minna en Frakkland en strákarnir okkar eiga leik til góða á Frakkana sem þeir einmitt mæta á þriðjudaginn.Sjá einnig:Oliver í Belfast: Þetta var slys og gerist ekki aftur Norður-Írland er neðst í riðlinum með eitt stig en það stig sótti liðið til Íslands í leik þar sem íslenska liðið fór illa að ráði sínu í Árbænum. „Æfingar eru búnar að ganga vel og undirbúningur í fínasta lagi. Við erum bara spenntir að fara í þennan mikilvæga leik þar sem við ætlum okkur sigur,“ segir Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, í viðtali við heimasíðu KSÍ en við hverju býst hann í Belfast? „Mikilli baráttu. Þeir hleypa leiknum mikið upp í baráttu og slagsmál. Við ætlum að reyna að halda okkur við fótboltann og vera fljótir að færa boltann á milli vallarhelminga þannig við náum að brjóta þá á bak aftur.“ Þrátt fyrir að mæta neðsta liðinu vill Eyjólfur ekkert vanmat. Hann vill aftur á móti sigur og að strákarnir geri betur fyrir framan markið en þeir gerðu þegar liðin mættust á Íslandi. „Þeir eru með fínt lið og stóðu sig vel á Íslandi í erfiðum aðstæðum. Það var rok og rigning og var baráttuleikur. Við fengum færi til að klára leikinn en náðum ekki að nýta þau færi. Þá verða leikirnir erfiðir en við verðum að vera klárir að nýta færin núna,“ segir Eyjólfur. „Ég reikna með að þetta verði virkilega erfiður leikur og það verði erfitt að brjóta þá á bak aftur en við ætlum okkur sigur,“ segir Eyjólfur Sverrisson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Oliver í Belfast: Þetta var slys og gerist ekki aftur U21 árs landsliðið mætir Norður-Írlandi í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 á morgun. 1. september 2016 14:30 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Oliver í Belfast: Þetta var slys og gerist ekki aftur U21 árs landsliðið mætir Norður-Írlandi í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017 á morgun. 1. september 2016 14:30