Þessar dömur hér hefðu betur farið eftir hinni óskrifuðu tískureglu sem stundum á vel við "less is more" - en hér er mat Glamour á þeim verst klæddu frá Emmy-hátíðinni í nótt.






Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn fór á kostum í upphafsræðu sinni á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fóru í nótt.
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór í gærkvöldi.
Amy Schumer svaraði E! kynninum Giuliana Rancic á rauða dregilinum og Twitter elskaði það.
Rauði dregilinn var fjölbreyttur að venju
Bandaríski kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fór á kostum Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt en hann var kynnir kvöldsins.