Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2016 16:29 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir FH varð af tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Val á heimavelli sínum. Sigur hefði fært FH titilinn en liðið verðu nú að bíða annað hvort eftir hagstæðum úrslitum í þessari umferð eða til næsta sunnudags er FH mætir Víkingi Reykjavík á útivelli. Valsmenn komust yfir í leiknum en Kristján Flóki Finnbogason jafnaði metin í síðari hálfleik. Hann átti svo skot í slá í blálok leiksins. „Við fengum þrjá góða möguleika til að tryggja okkur sigur hér í restina. En ég held að við getum verið sáttir við niðurstöðuna. Valsararnir voru góðir í þessum leik og Gunnar Nielsen varði nokkrum sinnum vel,“ sagði Heimir. Hann segir að það hafi verið sama saga í dag og í síðustu leikjum. FH-ingar hafi ekki verið að byrja leikina nægilega vel. „Mér fannst við reyndar ágætir fyrstu tíu mínúturnar en þegar Valsmenn komu á okkur þá datt botninn úr okkur. Skiptingarnar okkar lífguðu upp á leikinn og það hefði verið gaman að klára þetta. En það er ljóst að við þurfum að spila betur í næsta leik en við gerðum í dag.“ Hann játar að hann hefði viljað sjá meiri ákefð í liði Hafnfirðinga. „Á köflum. En við verðum líka að átta okkur á því að Valsmenn eru með afar öflugt lið og hafa verið að spila mjög vel síðustu vikur. Þetta eru vonbrigði, við hefðum viljað klára þetta á heimavelli fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ „Við verðum bara gjöra svo vel að halda áfram og klára þennan titil. Hann mun ekki falla í kjöltuna okkar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
FH varð af tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við Val á heimavelli sínum. Sigur hefði fært FH titilinn en liðið verðu nú að bíða annað hvort eftir hagstæðum úrslitum í þessari umferð eða til næsta sunnudags er FH mætir Víkingi Reykjavík á útivelli. Valsmenn komust yfir í leiknum en Kristján Flóki Finnbogason jafnaði metin í síðari hálfleik. Hann átti svo skot í slá í blálok leiksins. „Við fengum þrjá góða möguleika til að tryggja okkur sigur hér í restina. En ég held að við getum verið sáttir við niðurstöðuna. Valsararnir voru góðir í þessum leik og Gunnar Nielsen varði nokkrum sinnum vel,“ sagði Heimir. Hann segir að það hafi verið sama saga í dag og í síðustu leikjum. FH-ingar hafi ekki verið að byrja leikina nægilega vel. „Mér fannst við reyndar ágætir fyrstu tíu mínúturnar en þegar Valsmenn komu á okkur þá datt botninn úr okkur. Skiptingarnar okkar lífguðu upp á leikinn og það hefði verið gaman að klára þetta. En það er ljóst að við þurfum að spila betur í næsta leik en við gerðum í dag.“ Hann játar að hann hefði viljað sjá meiri ákefð í liði Hafnfirðinga. „Á köflum. En við verðum líka að átta okkur á því að Valsmenn eru með afar öflugt lið og hafa verið að spila mjög vel síðustu vikur. Þetta eru vonbrigði, við hefðum viljað klára þetta á heimavelli fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ „Við verðum bara gjöra svo vel að halda áfram og klára þennan titil. Hann mun ekki falla í kjöltuna okkar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45