Víkingaklappið myndar ógleymanleg tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. september 2016 13:29 Einstök stund frá EM í Frakklandi vísir/vilhelm Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016 NFL Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Vikings mun vígja nýjan völl í kvöld þegar liðið fær Green Bay Packers í heimsókn og tjaldar liðið öllu til að búa til magnaða stemningu. Víkingaklappið, Aron Einar og aflraunatröllið Hafþór Júlíus Björnsson munu taka stóran þátt í hálfleikssýninguliðsins. Vikings fékk sérstakt leyfi til að lengja hálfleikinn í kvöld, slík verður sýningin en Aron Einar og Hafþór munu birtast á risaskjá. Vikings er byrjað að hita upp fyrir leikinn og birtu nú fyrir stundu viðtal við Aron Einar á twitter- síðu sinni þar sem Aron Einar útskýrir þýðingu víkingaklappsins fyrir sér. „Víkingaklappið var augljóslega mjög sérstakt, sérstaklega þegar við spilum heimaleikina á Íslandi. Við vitum að hitt liðið hræðist það sem er að gerast,“ segir Aron Einar. „Við vitum hvað er að gerast en andstæðingurinn verður áhyggjufullur. „Þetta hefur mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga og lengi megi það halda áfram. „Þetta er ógleymanlegt og myndar tengslin milli stuðningamanna og leikmanna því við gerum þetta saman,“ segir íslenski landsliðsfyrirliðinn.It's an unforgettable moment. #VikingsChanthttps://t.co/1PWbX52cuo pic.twitter.com/xsdBsCl6Ay— Minnesota Vikings (@Vikings) September 17, 2016
NFL Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira