Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2016 21:00 Þrír hröðustu menn dagsins. Ricciardo, Rosberg og Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er afar ánægður með þennan hring. Hann er einn af mínum bestu hringjum á ferlinum. Ég hef ekki áhyggjur af Red Bull en við munum hafa augu á þeim,“ sagði alsæll Nico Rosberg eftir tímatökuna þar sem hann var í sérflokki. „Ég var nokkuð ánægður með minn hring. Við vildum ná að vera á fremstu ráslínu. Okkur tókst að koamst í þriðju lotu á ofurmjúku dekkjunum sem setur okkur í góða stöðu á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð annar á Red Bull. „Ég náði engum góðum hringjum, helgin hefur verið erfið. Nico stóð sig einkar vel í dag,“ sagði Lewis Hamilton sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Ég er ekki ánægður með þetta. Jafnvægið í bílnum var ekki eins og það á að vera. Staðan er þó ekki svo slæm,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði á Red Bull bílnum. „Ég vissi að ég yrði að taka meiri áhættur í lok tíamtökunnar en það tókst ekki. Bíllinn er góður. Vonandi verður morgundagurinn betri. Yfirleitt er mikið um uppákomur og við getum verið heppnir með öryggisbílinn sem er afar líklegur til að koma út,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fimmti á Ferrari. „Ég var að lyfta fætinum mikið af inngjöfinni. Ætli ég hafi ekki tapað um sex tíundu úr sekúndu á hringnum. Ég er viss um að ég hægði nóg á mér undir gulu flöggunum. Við höfum verið að glíma við mörg vandamál hingað til hér í Singapúr. Svo ég er nokkuð sáttur með að komast í þriðju lotuna,“ sagði Sergio Perez sem varð tíundi á Force India bílnum. Perez tók þó fram úr undir gulum flöggum. Slíkt gæti leitt til þess að Perez verði refsað. Williams liðið kvartaði yfir þessu við dómara keppninnar. „Ég er ánægður með þetta. Bíllinn var góður. Það eru alltaf einhverjir staðir sem maður getur tekið meiri áhættur en ég náði góðum hring. Það er gaman að sjá bílinn koma til baka. Hann hefur ekki verið samur sjálfum sér undanfarið,“ sagði Daniil Kvyat sem varð sjöundi á Toro Rosso. Kvyat virðist aðeins kominn aftur á réttan kjöl. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í Formúlu 1 undanfarið, eftir að hann var færður frá Red Bull til Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er afar ánægður með þennan hring. Hann er einn af mínum bestu hringjum á ferlinum. Ég hef ekki áhyggjur af Red Bull en við munum hafa augu á þeim,“ sagði alsæll Nico Rosberg eftir tímatökuna þar sem hann var í sérflokki. „Ég var nokkuð ánægður með minn hring. Við vildum ná að vera á fremstu ráslínu. Okkur tókst að koamst í þriðju lotu á ofurmjúku dekkjunum sem setur okkur í góða stöðu á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð annar á Red Bull. „Ég náði engum góðum hringjum, helgin hefur verið erfið. Nico stóð sig einkar vel í dag,“ sagði Lewis Hamilton sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Ég er ekki ánægður með þetta. Jafnvægið í bílnum var ekki eins og það á að vera. Staðan er þó ekki svo slæm,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði á Red Bull bílnum. „Ég vissi að ég yrði að taka meiri áhættur í lok tíamtökunnar en það tókst ekki. Bíllinn er góður. Vonandi verður morgundagurinn betri. Yfirleitt er mikið um uppákomur og við getum verið heppnir með öryggisbílinn sem er afar líklegur til að koma út,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fimmti á Ferrari. „Ég var að lyfta fætinum mikið af inngjöfinni. Ætli ég hafi ekki tapað um sex tíundu úr sekúndu á hringnum. Ég er viss um að ég hægði nóg á mér undir gulu flöggunum. Við höfum verið að glíma við mörg vandamál hingað til hér í Singapúr. Svo ég er nokkuð sáttur með að komast í þriðju lotuna,“ sagði Sergio Perez sem varð tíundi á Force India bílnum. Perez tók þó fram úr undir gulum flöggum. Slíkt gæti leitt til þess að Perez verði refsað. Williams liðið kvartaði yfir þessu við dómara keppninnar. „Ég er ánægður með þetta. Bíllinn var góður. Það eru alltaf einhverjir staðir sem maður getur tekið meiri áhættur en ég náði góðum hring. Það er gaman að sjá bílinn koma til baka. Hann hefur ekki verið samur sjálfum sér undanfarið,“ sagði Daniil Kvyat sem varð sjöundi á Toro Rosso. Kvyat virðist aðeins kominn aftur á réttan kjöl. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í Formúlu 1 undanfarið, eftir að hann var færður frá Red Bull til Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15
Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30
Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53
Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti