Hringdi Brady undir dulnefni í útvarpsþátt? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. september 2016 23:30 Hringdi hann inn eða ekki? Það er stóra spurningin. vísir/getty NFL-stjarnan Tom Brady var í vikunni grunaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt til þess að taka upp hanskann fyrir sjálfan sig Strákarnir sem voru með þáttinn voru að ræða um Brady og liðsfélaga hans, Julian Edelman. Þá hringdi inn maður sem kallaði sig Matt frá San Diego. Mörgum þótti hann sláandi líkur Brady. Sérstaklega í upphafi símtalsins og einnig er hann hló. Matt tók upp hanskann fyrir Brady. Kallaði hann besta leikmann allra tíma og hrósaði honum fyrir að vera giftur Gisele Bundchen. Um leið og Matt lagði á fylltist Twitter þáttarstjórnandanna með ábendingum um að þetta hefði verið Brady að hringja inn. Skiptar skoðanir eru um hvort þetta hafi í alvöru verið Brady sem hefur þó nægan frítíma þar sem hann er í banni. Brady hefur ekki afneitað sögunum og hinn dularfulli Matt hefur heldur ekki hringt aftur inn. Hlusta má á hringinguna hér að neðan og líka þegar þáttastjórnendur reyna að kryfja hvort þetta hefði verið Brady í alvörunni. Regarding the "Tom Brady" call. pic.twitter.com/c2gMfhKQTF— Toucher and Rich (@Toucherandrich) September 15, 2016 NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
NFL-stjarnan Tom Brady var í vikunni grunaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt til þess að taka upp hanskann fyrir sjálfan sig Strákarnir sem voru með þáttinn voru að ræða um Brady og liðsfélaga hans, Julian Edelman. Þá hringdi inn maður sem kallaði sig Matt frá San Diego. Mörgum þótti hann sláandi líkur Brady. Sérstaklega í upphafi símtalsins og einnig er hann hló. Matt tók upp hanskann fyrir Brady. Kallaði hann besta leikmann allra tíma og hrósaði honum fyrir að vera giftur Gisele Bundchen. Um leið og Matt lagði á fylltist Twitter þáttarstjórnandanna með ábendingum um að þetta hefði verið Brady að hringja inn. Skiptar skoðanir eru um hvort þetta hafi í alvöru verið Brady sem hefur þó nægan frítíma þar sem hann er í banni. Brady hefur ekki afneitað sögunum og hinn dularfulli Matt hefur heldur ekki hringt aftur inn. Hlusta má á hringinguna hér að neðan og líka þegar þáttastjórnendur reyna að kryfja hvort þetta hefði verið Brady í alvörunni. Regarding the "Tom Brady" call. pic.twitter.com/c2gMfhKQTF— Toucher and Rich (@Toucherandrich) September 15, 2016
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira