Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma.
Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?







