Elfar Freyr heppinn að fá ekki rautt: „Þetta er gjörsamlega óþolandi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2016 11:00 Breiðablik er í bílstjórasætinu ásamt Fjölni í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deild karla eftir flottan 3-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Blikar komust 1-0 yfir með marki Árna Vilhjálmssonar í fyrri hálfleik en vendipunktur leiksins var alveg undir lok fyrri hálfleiksins þegar Rasmus Christiansen fékk rautt spjald fyrir að brjóta á Árna þegar hann var að sleppa einn í gegn. Flestir eru sammála dómi Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leiksins, en strákarnir í Pepsi-mörkunum voru allt annað en ánægðir með Blikann Elfar Frey Helgason sem blandaði sér í málið og stóð yfir Rasmus er hann hundskammaði Danann fyrir brotið. Þegar Orri Sigurður Ómarsson, miðvörður Vals, kom svo til að vernda sinn mann og ýtti í bringuna á Elfari henti hann sér niður og hélt um höfuð sér. Elfar Freyr fékk gult spjald fyrir sinn þátt í uppákomunni. „Hvað er Elfar Freyr Helgason að gera þarna? Í alvöru talað, átti hann að fá rautt líka?“ spurði Hörður Magnússon sérfræðinga sína í gærkvöldi. „Hann hefði getað fengið rautt fyrir að lesa þarna yfir Rasmus og fyrir þessa frábæru dýfu,“ sagði Hjörvar Hafliðason en Hirti Hjartarsyni var alls ekki skemmt. „Hvað er Elfar að gera þarna? Almáttugur. Svo ætlar hann að vera svakalega harður og lesa yfir mönnum en þegar það er rétt komið við hann grípur hann um höfuð sér og virkar stórslasaður. Þetta er gjörsamlega óþolandi. Þetta er topp strákur og allt það en þetta er fáránlegt,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna úr Pepsi-mörkum gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17 Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Breiðablik er í bílstjórasætinu ásamt Fjölni í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deild karla eftir flottan 3-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Blikar komust 1-0 yfir með marki Árna Vilhjálmssonar í fyrri hálfleik en vendipunktur leiksins var alveg undir lok fyrri hálfleiksins þegar Rasmus Christiansen fékk rautt spjald fyrir að brjóta á Árna þegar hann var að sleppa einn í gegn. Flestir eru sammála dómi Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leiksins, en strákarnir í Pepsi-mörkunum voru allt annað en ánægðir með Blikann Elfar Frey Helgason sem blandaði sér í málið og stóð yfir Rasmus er hann hundskammaði Danann fyrir brotið. Þegar Orri Sigurður Ómarsson, miðvörður Vals, kom svo til að vernda sinn mann og ýtti í bringuna á Elfari henti hann sér niður og hélt um höfuð sér. Elfar Freyr fékk gult spjald fyrir sinn þátt í uppákomunni. „Hvað er Elfar Freyr Helgason að gera þarna? Í alvöru talað, átti hann að fá rautt líka?“ spurði Hörður Magnússon sérfræðinga sína í gærkvöldi. „Hann hefði getað fengið rautt fyrir að lesa þarna yfir Rasmus og fyrir þessa frábæru dýfu,“ sagði Hjörvar Hafliðason en Hirti Hjartarsyni var alls ekki skemmt. „Hvað er Elfar að gera þarna? Almáttugur. Svo ætlar hann að vera svakalega harður og lesa yfir mönnum en þegar það er rétt komið við hann grípur hann um höfuð sér og virkar stórslasaður. Þetta er gjörsamlega óþolandi. Þetta er topp strákur og allt það en þetta er fáránlegt,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna úr Pepsi-mörkum gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17 Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17
Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45