Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. september 2016 21:06 Gústaf Adolf Níelsson Vísir/Pjetur Gústaf Adolf Níelsson sagnfræðingur mun leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Gústaf segir að þrátt fyrir að hafa verið handgenginn Sjálfstæðisflokknum um áratugaskeið liggi leiðir hans og flokksins ekki lengur saman. „Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum í þeim málum, sem heitast brenna á allri Evrópu um þessar mundir, en það eru málefni hælisleitenda og flóttamanna og íslamsvæðing álfunnar með fulltingi vinstri róttæklinga allra flokka,” skrifar Gústaf. „Undanlátssemi Sjálfstæðisflokksins í þessum fullveldis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar er slík að ekki verður við unað. Um þau ósköp bera nýsamþykkt lög um málefni útlendinga, sem taka eiga gildi um næstu áramót, skýrast vitni,” bætir hann við, en þess ber að geta að Gústaf vildi ekki tjá sig frekar um þessi mál þegar eftir því var leitað. Gústaf er líkt og hann nefnir flokksbundinn Sjálfstæðismaður en var í janúar í fyrra skipaður varamaður í mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina, sem síðan. Hann komst þá í fréttir vegna ummæla hans í garð múslima og var skipan hans dregin til baka í kjölfarið. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Gústaf Adolf Níelsson sagnfræðingur mun leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Gústaf segir að þrátt fyrir að hafa verið handgenginn Sjálfstæðisflokknum um áratugaskeið liggi leiðir hans og flokksins ekki lengur saman. „Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum í þeim málum, sem heitast brenna á allri Evrópu um þessar mundir, en það eru málefni hælisleitenda og flóttamanna og íslamsvæðing álfunnar með fulltingi vinstri róttæklinga allra flokka,” skrifar Gústaf. „Undanlátssemi Sjálfstæðisflokksins í þessum fullveldis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar er slík að ekki verður við unað. Um þau ósköp bera nýsamþykkt lög um málefni útlendinga, sem taka eiga gildi um næstu áramót, skýrast vitni,” bætir hann við, en þess ber að geta að Gústaf vildi ekki tjá sig frekar um þessi mál þegar eftir því var leitað. Gústaf er líkt og hann nefnir flokksbundinn Sjálfstæðismaður en var í janúar í fyrra skipaður varamaður í mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina, sem síðan. Hann komst þá í fréttir vegna ummæla hans í garð múslima og var skipan hans dregin til baka í kjölfarið.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03
Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02
Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19