Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour