Karlmaður dó í flugi Wow Air á leið til Íslands: Farþegar reyndu fyrstu hjálp Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 11:14 Maðurinn var í flugi Wow Air á leið frá Frankfurt til Keflavíkur. Vísir/vilhelm Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Nútíminn greindi fyrst frá málinu en þotan var á leið með farþega frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkur. Maðurinn var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Frankfurt með millilendingu á Íslandi. Í samtali við Vísi segist lögreglan á Suðurnesjum hafa verið með töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Var farið beint um borð í þotuna við lendingu ásamt lækni þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. Hjúkrunarfræðingur og læknanemi sem voru farþegar í þessu flugi höfðu reynt fyrstu hjálp á manninum sem bar ekki árangur. Maðurinn verður krufinn hér á landi og liggur því dánarorsökin ekki fyrir að svo stöddu. Lögreglan telur að dauða mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Ekki hafa fengist fregnir af því hvort farþegum í þessu flugi hafi verið boðin áfallahjálp vegna málsins.Uppfært kl. 12:31 Samkvæmt upplýsingum frá Wow Air þá hafa allir farþegar þessa flugs fengið tölvupóst þar sem þeim er boðin áfallahjálp frá Rauða krossinum. Þá segir Wow Air mikið hafa mætt á flugliðum sínum við endurlífgunartilraunir á manninum. Brugðust þeir fyrstir við og beittu hjartahnoði á manninn. Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Innlent Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Innlent Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Umferð um brautina gangi hægt Leggur fram innanhússtillögu Plottað um heimsyfirráð eða dauða Sterk tilfinningabönd Sjálfstæðismanna við herbergið koma Guðmundi Ara í opna skjöldu Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington Sjá meira
Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Nútíminn greindi fyrst frá málinu en þotan var á leið með farþega frá Frankfurt í Þýskalandi til Keflavíkur. Maðurinn var á leiðinni til Bandaríkjanna frá Frankfurt með millilendingu á Íslandi. Í samtali við Vísi segist lögreglan á Suðurnesjum hafa verið með töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Var farið beint um borð í þotuna við lendingu ásamt lækni þar sem maðurinn var úrskurðaður látinn. Hjúkrunarfræðingur og læknanemi sem voru farþegar í þessu flugi höfðu reynt fyrstu hjálp á manninum sem bar ekki árangur. Maðurinn verður krufinn hér á landi og liggur því dánarorsökin ekki fyrir að svo stöddu. Lögreglan telur að dauða mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Ekki hafa fengist fregnir af því hvort farþegum í þessu flugi hafi verið boðin áfallahjálp vegna málsins.Uppfært kl. 12:31 Samkvæmt upplýsingum frá Wow Air þá hafa allir farþegar þessa flugs fengið tölvupóst þar sem þeim er boðin áfallahjálp frá Rauða krossinum. Þá segir Wow Air mikið hafa mætt á flugliðum sínum við endurlífgunartilraunir á manninum. Brugðust þeir fyrstir við og beittu hjartahnoði á manninn.
Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Innlent Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Innlent Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Umferð um brautina gangi hægt Leggur fram innanhússtillögu Plottað um heimsyfirráð eða dauða Sterk tilfinningabönd Sjálfstæðismanna við herbergið koma Guðmundi Ara í opna skjöldu Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington Sjá meira