Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 10:24 Sigmundur Davið, Sigurður Ingi, Eygló Harðardóttir og Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Framsóknarfélag Borgarfjarðar og Mýra hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. Þetta var ákveðið á félagsfundi félagsins sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram dagana 1. - 2. októbers en mikil valdabarátta er nú innan flokksins sem hefur verið töluvert fyrir opnum tjöldum. Má þar til að mynda nefna viðtal Fréttablaðsins við Guðna Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formann Framsóknarflokksins, þar sem hann sagði það vera betra fyrir Framsóknarflokkinn að hafa Sigurð Inga í formannsstólnum í stað Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns, sem Guðni telur að muni skaða flokkinn. Í gær bárust þau tíðindi í nafnlausum skrifum á vef Eyjunnar að þessi ummæli Guðna gefi til kynna að enginn annar en Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki, styðji Sigurð Inga einnig sem formann flokksins. Einar Guðmann Örnólfsson, formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra, segir helstu ástæðuna fyrir stuðningnum við Sigurð Inga vera þá að núverandi formaður, Sigmundur Davíð, hafi ekki náð að styrkja stöðu sína eða ávinna sér aftur það traust sem hann missti vegna umfjöllunar um aflandsféalgið Wintris í síðastliðið vor.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10 Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04 Lilja íhugar alvarlega varaformannsframboð Metur stöðu Sigurðs Inga góða 14. september 2016 18:45 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Sigurður Ingi með meirihluta þingflokks að baki sér Líklegt að forsætisráðherra bíði framyfir prófkjör í kjördæmi Sigmundar Davíðs á laugardag, áður en hann ákveður hvort hann bjóði sig fram gegn formanninum. 13. september 2016 12:10
Þórólfur sagður styðja Sigurð Inga Fágæt innsýn í herbúðir Sigmundar Davíðs í nafnlausum pistlaskrifum Pressunnar. 14. september 2016 10:04