Vandræðaleg byrjun Rams eftir endurkomuna til Los Angeles | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 07:00 San Francisco 49ers fagnar snertimarki. vísir/getty Fyrsta leikvika NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta kláraðist í nótt með tveimur mánudagsleikjum þar sem Pittsburgh Steelers og San Francisco 49ers unnu sannfærandi sigra. Pittsburgh sótti Washington Redskins heim og vann stórsigur, 38-16. Pittsburgh er talið líklegt til að vinna Ameríkudeildina og komast alla leið í Super Bowl í ár. Antonio Brown, útherji Pittsburgh, sem er sá besti í deildinni, var magnaður í nótt en hann greip átta bolta fyrir 126 jördum og skoraði tvö snertimörk. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi liðsins, kláraði 27 sendingar af 37 fyrir 300 jördum og kastaði fyrir þremur snertimörkum. Ekki átti hlauparinn DeAngelo Williams síðri leik en hann hljóp 143 jarda í 26 tilranum eða 5,5 að meðaltali í tilraun og skoraði tvö snertimörk. Rams tapaði fyrsta leiknum sínum eftir endurkomuna til Los Angeles en liðið hefur verið búsett í St. Louis undanfarin 26 ár. Það sótti San Francisco 49ers heim í nótt og skoraði ekki eitt einasta stig. Lokatölur, 28-0. Carlos Hyde, hlaupari 49ers, átti fínan leik og skilaði tveimur snertimörkum en hjá gestunum frá englaborginni var enginn að gera neitt af viti. Vandræðaleg byrjun hjá Los Angeles-liðinu.Hér má sjá það helsta úr leik Pittsburgh og Washington og hér er það helsta úr sigri 49ers gegn Rams. NFL Tengdar fréttir New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Sjá meira
Fyrsta leikvika NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta kláraðist í nótt með tveimur mánudagsleikjum þar sem Pittsburgh Steelers og San Francisco 49ers unnu sannfærandi sigra. Pittsburgh sótti Washington Redskins heim og vann stórsigur, 38-16. Pittsburgh er talið líklegt til að vinna Ameríkudeildina og komast alla leið í Super Bowl í ár. Antonio Brown, útherji Pittsburgh, sem er sá besti í deildinni, var magnaður í nótt en hann greip átta bolta fyrir 126 jördum og skoraði tvö snertimörk. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi liðsins, kláraði 27 sendingar af 37 fyrir 300 jördum og kastaði fyrir þremur snertimörkum. Ekki átti hlauparinn DeAngelo Williams síðri leik en hann hljóp 143 jarda í 26 tilranum eða 5,5 að meðaltali í tilraun og skoraði tvö snertimörk. Rams tapaði fyrsta leiknum sínum eftir endurkomuna til Los Angeles en liðið hefur verið búsett í St. Louis undanfarin 26 ár. Það sótti San Francisco 49ers heim í nótt og skoraði ekki eitt einasta stig. Lokatölur, 28-0. Carlos Hyde, hlaupari 49ers, átti fínan leik og skilaði tveimur snertimörkum en hjá gestunum frá englaborginni var enginn að gera neitt af viti. Vandræðaleg byrjun hjá Los Angeles-liðinu.Hér má sjá það helsta úr leik Pittsburgh og Washington og hér er það helsta úr sigri 49ers gegn Rams.
NFL Tengdar fréttir New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Sjá meira
New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. 12. september 2016 07:06