Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour