Segir aldursreglu Samfylkingarinnar vanhugsaða Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 18:48 Ætlar að hella sér í jólabókaflóðið í ár og vonast eftir að komast aftur á þing. Vísir Margrét Tryggvadóttir rithöfundur er 44 ára gömul og nokkuð ný á nálinni hvað stjórnmál varðar sé miðað við starfsaldur hennar á alþingi. Hún var áður þingmaður Hreyfingarinnar frá árunum 2009 – 2013. Nýverið gekk hún til liðs við Samfylkinguna og gaf kost á sér í 1. – 2. sætið í flokksvali fyrir alþingiskosningar fyrir Suðurvesturkjördæmi sem fram fór í gærkvöldi. Þar hafnaði hún í þriðja sæti á eftir Árna Páli Árnasyni og Margréti Gauju Magnúsdóttur eftir að hafa hlotið 514 atkvæði flokksmanna sinna. Vegna reglna flokksins um kynja- og aldurssamsetningu á framboðslistum verður hún þó ekki í þriðja sæti heldur í því fimmta. Vegna þessa verður bæði Semu Erlu Serdar og Guðmundi Ara Sigurjónssyni lyft upp fyrir hana. „Samkvæmt reglunni þá verður að vera einn undir 35 ára í efstu þremur sætunum. Mér skilst að þetta sé regla sem ungliðahreyfingin kom á en þar er hámarksaldur 35 ár,“ segir Margrét. „Samfylkingin hefur boðið upp á að hafa annað hvort para- eða fléttulista. Það var ákveðið að hafa para lista núna sem þýðir að á framboðslistunum eru alltaf karl og kona til skiptis.“Bendir á að Margrét er 39 áraMargrét segir að með þessu hafi Samfylkingin vilja tryggja nýliðun. Hún segist skilja ástæður þess að reglan hafi verið sett á sínum tíma en telur að hún hafi verið vanhugsuð. „Svo er auðvitað spurning hvað hefði gerst ef Margrét Gauja hefði lent í þriðja sæti? Hún er 39 ára. Það er ekki eins og við séum háaldraðar. Ég er himinlifandi yfir því að hafa fengið svona góða kosningu eftir að hafa komið inn úr öðrum flokki. Ég ætti að vera alveg alsæl en það er svolítið fúlt að vera dregin niður vegna aldurs. Ég enda í 5. sæti sem er ekki einu sinni bindandi sæti. Það er því ekki einu sinni víst að ég verði á listanum.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Margrét Tryggvadóttir rithöfundur er 44 ára gömul og nokkuð ný á nálinni hvað stjórnmál varðar sé miðað við starfsaldur hennar á alþingi. Hún var áður þingmaður Hreyfingarinnar frá árunum 2009 – 2013. Nýverið gekk hún til liðs við Samfylkinguna og gaf kost á sér í 1. – 2. sætið í flokksvali fyrir alþingiskosningar fyrir Suðurvesturkjördæmi sem fram fór í gærkvöldi. Þar hafnaði hún í þriðja sæti á eftir Árna Páli Árnasyni og Margréti Gauju Magnúsdóttur eftir að hafa hlotið 514 atkvæði flokksmanna sinna. Vegna reglna flokksins um kynja- og aldurssamsetningu á framboðslistum verður hún þó ekki í þriðja sæti heldur í því fimmta. Vegna þessa verður bæði Semu Erlu Serdar og Guðmundi Ara Sigurjónssyni lyft upp fyrir hana. „Samkvæmt reglunni þá verður að vera einn undir 35 ára í efstu þremur sætunum. Mér skilst að þetta sé regla sem ungliðahreyfingin kom á en þar er hámarksaldur 35 ár,“ segir Margrét. „Samfylkingin hefur boðið upp á að hafa annað hvort para- eða fléttulista. Það var ákveðið að hafa para lista núna sem þýðir að á framboðslistunum eru alltaf karl og kona til skiptis.“Bendir á að Margrét er 39 áraMargrét segir að með þessu hafi Samfylkingin vilja tryggja nýliðun. Hún segist skilja ástæður þess að reglan hafi verið sett á sínum tíma en telur að hún hafi verið vanhugsuð. „Svo er auðvitað spurning hvað hefði gerst ef Margrét Gauja hefði lent í þriðja sæti? Hún er 39 ára. Það er ekki eins og við séum háaldraðar. Ég er himinlifandi yfir því að hafa fengið svona góða kosningu eftir að hafa komið inn úr öðrum flokki. Ég ætti að vera alveg alsæl en það er svolítið fúlt að vera dregin niður vegna aldurs. Ég enda í 5. sæti sem er ekki einu sinni bindandi sæti. Það er því ekki einu sinni víst að ég verði á listanum.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Sjá meira
Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22
Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04