Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Vinna best saman í liði Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Vinna best saman í liði Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour