Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Ritstjórn skrifar 29. september 2016 14:00 Beyoncé gaf út plötuna Lemonade fyrr á árinu. Mynd/Skjáskot Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour