Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Ritstjórn skrifar 28. september 2016 13:45 Skjáskot Sænski tískurisinn H&M er að vekja mjög mikla athygli fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína, og það jákvæða. Í auglýsingunni má finna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum og lagið sem hljómar undir er "She´s a Lady" með Tom Jones í nýrri útgáfu. Það er kannski ekki skrýtið að þessu tiltekna auglýsing sé að vekja athygli en hingað til hafa auglýsingar tískufyrirtækja einblínt á eina stereotýpu, konu sem er falleg, grönn, brosmild og bara með hæfilega mikið af hári á réttum stöðum. En undanfarið hefur átt sér stað viðsnúningur og neytandinn hefur kallað eftir meiri fjölbreytileika í auglýsingaherferðum. H&M tikkar í öll réttu boxin í þessari auglýsingu sem sýnir konur frá öllum heimshornum , stærðum og gerðum, lesbíur, yfirmenn í stórfyrirtækjum, með hár undir höndunum, hneppa frá gallabuxunum að borða franskar og svo framvegis. Sem sagt flestir ættu að finna eitthvað eða einhvern í þessari auglýsingu sem þeir geta tengt vel við. Vel gert H&M! Mest lesið Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Sænski tískurisinn H&M er að vekja mjög mikla athygli fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína, og það jákvæða. Í auglýsingunni má finna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum og lagið sem hljómar undir er "She´s a Lady" með Tom Jones í nýrri útgáfu. Það er kannski ekki skrýtið að þessu tiltekna auglýsing sé að vekja athygli en hingað til hafa auglýsingar tískufyrirtækja einblínt á eina stereotýpu, konu sem er falleg, grönn, brosmild og bara með hæfilega mikið af hári á réttum stöðum. En undanfarið hefur átt sér stað viðsnúningur og neytandinn hefur kallað eftir meiri fjölbreytileika í auglýsingaherferðum. H&M tikkar í öll réttu boxin í þessari auglýsingu sem sýnir konur frá öllum heimshornum , stærðum og gerðum, lesbíur, yfirmenn í stórfyrirtækjum, með hár undir höndunum, hneppa frá gallabuxunum að borða franskar og svo framvegis. Sem sagt flestir ættu að finna eitthvað eða einhvern í þessari auglýsingu sem þeir geta tengt vel við. Vel gert H&M!
Mest lesið Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour