Dökkar varir eru málið í vetur Ritstjórn skrifar 27. september 2016 11:30 Fyrirsæturnar fyrir haustlínu Fenty línunnar hennar Rihanna og Puma. Myndir/Getty Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð. Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð.
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour