Klopp: Liverpool gaf mér besta hálftímann á mínum ferli Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 09:15 Jürgen Klopp fagnar marki gegn Dortmund í leiknum. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur unnið þýsku deildina tvívegis í einvígi gegn Bayern München, spilað leik í Meistaradeildinni á móti Bayern á Wembley og unnið bikarinn í Þýskalandi. Ekkert af því sem hann upplifði í Þýskalandi jafnast á við hálftímann í seinni hálfleik í seinni leiknum gegn Dortmund í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð þegar Liverpool sneri við töpuðu einvígi og komst áfram í átta liða úrslitin. Dejan Lovren skoraði sigurmark með skalla, 4-3, í uppbótartíma en Liverpool vann einvígið, 5-4. Lærisveinar Klopps komust alla leið í úrslitaleikinn en þurftu þar að játa sig sigraða gegn Sevilla í Basel. „Við erum komnir með nýja stúku í Liverpool sem tekur 22.000 manns sitjandi. Ég hef aldrei séð það áður,“ sagði Jürgen Klopp í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. „En The Kop færði mér besta hálftímann sem ég hef átt í fótbolta. Ég þarf ekki einu sinni að segja að það var síðasti hálftíminn gegn Dortmund.“ „Stemningin á vellinum var sú besta sem ég hef upplifað. Vonandi ekki sú besta sem ég mun nokkurn tíma upplifa en hún var ótrúleg,“ sagði Klopp sem upplifði nú margar ótrúlegar stundir á Westfalen-vellinum með Dortmund. „Ég vil ekki bera þetta tvennt saman. Ég er heppinn maður sem hefur stýrt tveimur frábæru félögum og nú er ég að vinna hérna. The Klop er merkilegur staður og ég elska að spila fyrir framan þá stúku,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur unnið þýsku deildina tvívegis í einvígi gegn Bayern München, spilað leik í Meistaradeildinni á móti Bayern á Wembley og unnið bikarinn í Þýskalandi. Ekkert af því sem hann upplifði í Þýskalandi jafnast á við hálftímann í seinni hálfleik í seinni leiknum gegn Dortmund í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð þegar Liverpool sneri við töpuðu einvígi og komst áfram í átta liða úrslitin. Dejan Lovren skoraði sigurmark með skalla, 4-3, í uppbótartíma en Liverpool vann einvígið, 5-4. Lærisveinar Klopps komust alla leið í úrslitaleikinn en þurftu þar að játa sig sigraða gegn Sevilla í Basel. „Við erum komnir með nýja stúku í Liverpool sem tekur 22.000 manns sitjandi. Ég hef aldrei séð það áður,“ sagði Jürgen Klopp í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. „En The Kop færði mér besta hálftímann sem ég hef átt í fótbolta. Ég þarf ekki einu sinni að segja að það var síðasti hálftíminn gegn Dortmund.“ „Stemningin á vellinum var sú besta sem ég hef upplifað. Vonandi ekki sú besta sem ég mun nokkurn tíma upplifa en hún var ótrúleg,“ sagði Klopp sem upplifði nú margar ótrúlegar stundir á Westfalen-vellinum með Dortmund. „Ég vil ekki bera þetta tvennt saman. Ég er heppinn maður sem hefur stýrt tveimur frábæru félögum og nú er ég að vinna hérna. The Klop er merkilegur staður og ég elska að spila fyrir framan þá stúku,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira