Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Ritstjórn skrifar 26. september 2016 15:30 Myndir/Gucci Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour