Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour