Hægt er að rekja trendið til uppgang franska merksins Vetements sem hafa verið að tröllríða öllu undanfarið með þægilegri götutísku í hátískustíl en miklar vinsældir hetturpeysunnar má einnig rekja þangað.
Þetta er allavega buxur sem við getum flest hugsað okkur að ganga í, hvort sem það sé fyrir sófahangs eða til að fara í út á lífið. Fáum innblástur frá þessum spekingum hér.





