Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni 26. september 2016 10:02 Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og heil umferð í Pepsi-deild karla. Mörkin úr öllum leikjunum má sjá hér á Vísi. Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór öll fram í gær en þá varð það endanlega staðfest að Þróttur muni spila í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Þróttarar gerðu 2-2 jafntefli við Fylki sem mistókst þar með að koma sér upp fyrir Víking Ólafsvík og úr fallsæti. Ólafsvíkingar töpuðu sínum leik, gegn KR, sem leikur einmitt gegn Fylki í lokaumferðinni á laugardag. KR er í harðri fallbaráttu við Stjörnuna, Breiðablik og Fjölni en aðeins tvö stig skilja að liðin fyrir lokaumferðina og aðeins tvö Evrópusæti eru í boði. Lokaumferðin fer öll fram klukkan 14.00 á laugardag og verða fjórir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Helgin var einnig fjörleg í enska boltanum. Arsenal vann sannfærandi sigur á Chelsea í stórslag helgarinnar og Manchester City, Manchester United og Liverpool unnu öll fremur þægilega sigra á sínum andstæðingum. Everton tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Bournemouth á útivelli og féll liðið úr öðru sæti deildarinnar í það fimmta. City er nú þegar komið með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar, er með fullt hús stiga eftir sex umferðir, en tvö stig skilja að liðin í öðru til sjötta sæti. Umferðinni lýkur í kvöld þegar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar taka á móti Watford á heimavelli sínum. Sá leikur hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30 Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00 Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og heil umferð í Pepsi-deild karla. Mörkin úr öllum leikjunum má sjá hér á Vísi. Næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór öll fram í gær en þá varð það endanlega staðfest að Þróttur muni spila í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Þróttarar gerðu 2-2 jafntefli við Fylki sem mistókst þar með að koma sér upp fyrir Víking Ólafsvík og úr fallsæti. Ólafsvíkingar töpuðu sínum leik, gegn KR, sem leikur einmitt gegn Fylki í lokaumferðinni á laugardag. KR er í harðri fallbaráttu við Stjörnuna, Breiðablik og Fjölni en aðeins tvö stig skilja að liðin fyrir lokaumferðina og aðeins tvö Evrópusæti eru í boði. Lokaumferðin fer öll fram klukkan 14.00 á laugardag og verða fjórir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Helgin var einnig fjörleg í enska boltanum. Arsenal vann sannfærandi sigur á Chelsea í stórslag helgarinnar og Manchester City, Manchester United og Liverpool unnu öll fremur þægilega sigra á sínum andstæðingum. Everton tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Bournemouth á útivelli og féll liðið úr öðru sæti deildarinnar í það fimmta. City er nú þegar komið með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar, er með fullt hús stiga eftir sex umferðir, en tvö stig skilja að liðin í öðru til sjötta sæti. Umferðinni lýkur í kvöld þegar Jóhann Berg Guðmundsson og félagar taka á móti Watford á heimavelli sínum. Sá leikur hefst klukkan 19.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30 Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45 Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00 Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 4-0 | Aron með þrennu Eyjamenn unnu 4-0 sigur á Völsurum í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Með sigrinum lyftu Eyjamenn sér í níunda sæti deildarinnar og þurfa undur og stórmerki að gerast í síðustu umferð til að Eyjamenn haldi sér ekki uppi. 25. september 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - FH 1-0 | Tap í fyrsta leik sem meistarar Víkingar unnu fínan sigur á FH, 1-0, í 21. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var fyrsti leikurinn sem FH spilaði sem Íslandsmeistarar. 25. september 2016 15:45
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Stærsti heimasigur Arsenal á Chelsea í 26 ár Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann Chelsea 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-vellinum í kvöld. 24. september 2016 18:30
Liverpool valtaði yfir Hull Liverpool valtaði yfir Hull, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24. september 2016 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KR 0-1 | Evrópudraumur KR lifir enn KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið sótti Víking Ó. heim í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. 25. september 2016 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-0 | Guðmundur Böðvar hetja Skagamanna Guðmundur Böðvar Guðjónsson var hetja Skagamanna í 1-0 sigri á Breiðablik í 21. umferð Pepsi-deildarinnar í dag en mark Guðmunds tryggði Skagamönnum stigin þrjú. 25. september 2016 16:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur fallinn og Fylkir í vondri stöðu Fylkir er í næstneðsta sæti með 18 stig en Þróttur er á botninum með 13 stig og getur formlega fallið í dag. 25. september 2016 16:45
Bournemouth vann Everton | Sunderland í frjálsu falli Bournemouth með frábæran sigur. 24. september 2016 16:00
Manchester City vann auðveldan sigur á Gylfa og félögum Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið lagði Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea, 3-1 á útivelli í dag. 24. september 2016 15:45
Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45
Enn eitt tapið hjá West Ham Southampton gerði sér lítið fyrir og vann frábæran útisigur, 3-0, á West Ham í London í dag. 25. september 2016 16:45
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45