Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2016 21:54 Ólafur Kristjánsson. vísir/getty Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira