Kusu nýja stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2016 15:44 Nýja stjórnin. Kvennahreyfing Samfylkingarinnar kaus í gær sjö konur af öllu landinu í stjórn hreyfingarinnar í gær. Ársfundur var haldinn í gær eftir Flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Steinunn Ýr Einarsdóttir var kjörinn formaður og með henni í stjórn voru kjörnar þær Sigrún Skaftadóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Jenný Heiða Zalenwski og Silja Jóhannesdóttir. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að á fundi hreyfingarinnar hafi mál kvenna sem eru á flótta verið í brennidepli sem og málefni fatlaðra kvenna. Þórunn Ólafsdóttir, sem hefur veriðo sjálfboðaliði meðal flóttafólks í Evrópu hélt erindi og einnig Inga Björk Bjarnadóttir um hvernig væri að vera fatlaður femínisti í stjórnmálum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12 Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Sjá meira
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar kaus í gær sjö konur af öllu landinu í stjórn hreyfingarinnar í gær. Ársfundur var haldinn í gær eftir Flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Steinunn Ýr Einarsdóttir var kjörinn formaður og með henni í stjórn voru kjörnar þær Sigrún Skaftadóttir, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Jenný Heiða Zalenwski og Silja Jóhannesdóttir. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að á fundi hreyfingarinnar hafi mál kvenna sem eru á flótta verið í brennidepli sem og málefni fatlaðra kvenna. Þórunn Ólafsdóttir, sem hefur veriðo sjálfboðaliði meðal flóttafólks í Evrópu hélt erindi og einnig Inga Björk Bjarnadóttir um hvernig væri að vera fatlaður femínisti í stjórnmálum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16 Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12 Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00 „Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37 Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur Framboðslisti var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Grand Hótel í dag. 24. september 2016 17:16
Samfylkingin vill ókeypis heilbrigðisþjónustu Hugmyndin myndi kosta ríkissjóð um 30 milljarða króna, samkvæmt formanni Samfylkingarinnar. 25. september 2016 13:12
Jákvæðari andi í Alþingishúsinu Katrín Júlíusdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir hverfa af þingi eftir mánuð. Þær segja frá eftirminnilegustu atburðunum á ferlinum og ræða um lífið eftir að þingstörfum lýkur. 24. september 2016 11:00
„Nú er tækifæri til að breyta“ Oddný Harðardóttir flutti ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. 24. september 2016 17:37
Margrét tekur ekki sæti á lista Samfylkingarinnar Margrét var færð niður um sæti vegna aldurs, en hún er 44 ára. 24. september 2016 12:22