Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour