Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour