Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour