Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Ritstjórn skrifar 23. september 2016 11:30 Ralph Lauren er einn virtasti fatahönnuður Bandaríkjanna. Mynd/Getty Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Einn virtasti og dáðasti fatahönnuður allra tíma, Ralph Lauren, er um þessar mundir að skrifa ævisögu sína. Bókin verður gefin út á næsta ári í tilefni 50 ára afmælis tískyfyrirtækisins Ralph Lauren. Í bókinni verður farið yfir hvernig Ralph, sem fæddist inn í fátæka fjölskyldu í Bronx hverfinu í New York, mundi gjörbreyta bandarískum tískustraumum. Ralph Lauren merkið er oft sagt lýsa hinum Bandaríska stíl fullkomlega. Það hefur slegið í gegn fyrir að leyfa fólki að líða eins og það sé að klæðast lúxus vörum án þess að þurfa að borga annan handlegg fyrir það.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour