Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 09:00 Sýningin hefur vakið mikla lukku hjá gagnrýnendum. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Í gær fór fram tískusýning fyrir vorlínu Fendi á tískuvikunni í Mílanó. Þar löbbuðu allar helstu fyrirsætur tískubransans pallinn eins og til dæmis Bella Hadid, Gigi Hadid og Taylor Hill. Karl Lagerfeld er listrænn stjórnandi merkisins en í staðin fyrir sinn klassíska stíl hefur hann ákveðið að bregða út af vananum. Rauði þráðurinn í gegnum línuna voru ljósir og daufir litir og létt efni. Rendur voru allsráðandi en einnig mátti sjá glitta reglulega í feld en það er einkennismerki Fendi tískuhússins. Hér fyrir neðan má sjá flottustu dressin frá sýningunni. Gigi Hadid lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Bella Hadid opnaði sýninguna.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour